Áhugi sem einblínir á einn veg / Axel Andrésson

Áhugi, sem einblínir á einn veg Fimm drengir innan við fermingu stofnuðu Knattspyrnufélagið Víking 21. apríl 1908 í miðbæ Reykjavíkur. Af þeim hópi hefur Axel Andrésson verið talinn helsti hvatamaður að stofnun félagsins, stundum kallaður fyrsti Víkingurinn. Hinir stofnendur félagsins voru Emil Thoroddsen, Davíð Jóhannesson, Páll Andrésson og Þórður Albertsson.​ Axel Andrésson var kosinn fyrsti formaður Víkings … Continue reading Áhugi sem einblínir á einn veg / Axel Andrésson